Áhyggjulaus matreiðsla, einföld innkaup

Með Cookwise verður matreiðslan leikur einn. Þú leggur línurnar og Cookwise framkvæmir.

Þitt Cookwise
Blob blob
Pink circle
þínar þarfir, okkar framkvæmd

Upplifðu streitulausa matreiðslu

menu.svg

Sérsniðinn matseðill

Cookwise útbýr gómsætan matseðil, sérsniðinn að þínum þörfum. Þú velur hvað þú vilt, við framkvæmum.

shopping_list.svg

Sjálfvirkur innkaupalisti

Cookwise breytir matseðlinum í innkaupalista. Þú verslar inn eftir eigin hentisemi.

shopping_cart.svg

Hagkvæmni í innkaupum

Matseðlar Cookwise samnýta hráefni. Það sparar pening í innkaupum og minnkar matarsóun.

Einfalt & skilvirkt

Matarplan sem Fjölskyldan Elskar

Stressandi innkaup heyra sögunni til því Cookwise útbýr uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Þú sérð um matseldina, Cookwise sér um matseðilinn.

Screenshot from the homepage of the app
Blue box
Cookwise í hnotskurn

Hvernig virkar þetta?

01
Virkjaðu Cookwise

Þú stofnar aðgang að Cookwise þegar þér hentar.

02
Cookwise lærir þinn smekk

Þú segir Cookwise hvað þú vilt og vilt ekki í matargerð.

03
Uppskriftir & Innkaupalistar

Cookwise útbýr gómsætar uppskriftir eftir þínu höfði ásamt innkaupalistum.

04
Verslunarferðir & Heimsendingar

Notaðu innkaupalistann í næstu búðarferð eða fáðu heimsent með völdum samstarfsaðilum.

Image of people having fun in the kitchen
Þínar þarfir, okkar lausnir

Uppskriftir sem svíkja engan

Cookwise lærir þinn smekk og stingur upp á spennandi uppskriftum.

Logo of a lightning bolt
Fækkaðu búðaferðum með snjöllum innkaupalista

Þú gleymir engu hráefni því Cookwise gefur þér allan innkaupalistann með einum smelli.

Logo of a lightning bolt
Með Cookwise verða flóknar þarfir einfaldar

Keto, Vegan, eða macros? Hlífðu þér við hausverknum og láttu Cookwise um matseðilinn.

Prófaðu og sjáðu

Ertu ekki viss?

Prófaðu Cookwise þér að kostnaðarlausu hér að neðan

Tilboð!Tilboð!Takmarkað framboð!Takmarkað framboð!
Verðbil

Veldu hvaða verðbil þú vilt fyrir þínar uppskriftir

Meðalverð
Eldunartími

Hversu langan tíma mega uppskriftirnar taka?

30-60 mín
Fjöldi

Hvað eiga uppskriftirnar að vera fyrir marga?

2
Verslanir

Úr hvaða verslunum mega vörurnar vera?

Bónus
Krónan
Hagkaup
Nettó

Skráðu þig og fáðu sérsniðnar uppskriftir og innkaupalista fyrir næstu viku, alveg ókeypis!